fös 09.nóv 2018 14:10
Elvar Geir Magnússon
U21 hópurinn sem fer til Kína
watermark Hörđur Ingi Gunnarsson, leikmađur U21 landsliđsins.
Hörđur Ingi Gunnarsson, leikmađur U21 landsliđsins.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Eyjólfur Sverrisson, landsliđsţjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem keppir á ćfingamóti í Kína. Liđiđ mćtir ţar Kína, Mexíkó og Tćlandi.

Sjá einnig:
Skýrist eftir nóvemberverkefniđ hvort Eyjólfur verđi áfram

Markverđir:
Dađi Freyr Arnarsson - FH
Aron Birkir Stefánsson - Ţór
Aron Elí Gíslason - KA

Ađrir leikmenn:
Alfons Sampsted - Norrköping
Axel Óskar Andrésson - Viking
Júlíus Magnússon - Heerenveen
Felix Örn Friđriksson - Vejle
Mikael Neville Anderson - Midtjylland
Ari Leifsson - Fylkir
Hörđur Ingi Gunnarsson - ÍA
Alex Ţór Hauksson - Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson - Willem II
Aron Már Brynjarsson - Víkingur R.
Ćgir Jarl Jónasson - KR
Guđmundur Andri Tryggvason - Start
Willum Ţór Willumsson - Breiđablik
Daníel Hafsteinsson - KA
Kolbeinn Birgir Finnsson - Brentford
Stefán Teitur Ţórđarson - ÍA
Birkir Valur Jónsson - HK
Sigurđur Arnar Magnússon - ÍBV
Sveinn Aron Guđjohnsen - Spezia
Jónatan Ingi Jónsson - FH

15. nóvember
Mexíkó - Ísland

17. nóvember
Kína - Ísland

19. nóvember
Tćland - Ísland
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches