fös 09.nóv 2018 15:30
Magnús Már Einarsson
Welbeck ennţá á sjúkrahúsi - Mjög slćm meiđsli
Mynd: NordicPhotos
Arsenal hefur stađfest ađ Danny Welbeck sé alvarlega meiddur eftir ađ hafa veriđ borinn af velli gegn Sporting Lisabon í Evrópudeildinni í gćrkvöldi.

Welbeck virtist ökklabrotna illa í markalausu jafntefli liđanna á Emirates í gćr.

Hinn 27 ára gamli Welbeck hoppađi upp í skallabolta og lenti illa.

Welbeck er ennţá á sjúkrahúsi en Arsenal segir ađ frekari fréttir af honum komi á nćstu ţremur dögum.

Sjá einnig:
Welbeck borinn af velli - Óttast ađ hann verđi lengi frá
Emery: Meiđsli Welbeck mjög alvarleg
Cech: Hugur okkar allra er hjá Welbeck
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches