sun 09. desember 2018 09:30
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Mata: Þetta er Man Utd liðið sem við viljum sjá
Juan Mata fagnar eftir að hafa skorað í sigri Man Utd á Fulham í gær.
Juan Mata fagnar eftir að hafa skorað í sigri Man Utd á Fulham í gær.
Mynd: Getty Images
Spánverjinn Juan Mata var á skotskónum í gær þegar Manchester United sigraði Fulham 4-1.

Mata var skiljanlega mjög sáttur við niðurstöðuna enda hefur gengi Manchester United á þessu tímabili ekki verið nóg og gott.

„Við byrjuðum leikinn mjög vel, við vitum að við þurfum að fara byrja leikina betur því það er alls ekki gott að lenda undir í hverjum leik. Við þurfum að spila svona oftar."

„Stuðningsmennirnir nutu þess að horfa á leikinn, þetta er Manchester United liðið sem við viljum sjá," sagði Juan Mata.

Manchester United heimsækir Valencia í Meistaradeildinni á miðvikudaginn og á sunnudaginn eftir viku fara þeir á Anfield þar sem þeir mæta heimamönnum í Liverpool.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner