banner
fim 10.jan 2019 19:41
Ívan Guđjón Baldursson
Faxaflóamótiđ: HK/Víkingur sigrađi Stjörnuna
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
HK/Víkingur 3 - 1 Stjarnan
0-1 Helga Guđrún Kristinsdóttir ('1)
1-1 Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('20)
2-1 Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('40)
3-1 Arna Eiríksdóttir ('88, víti)

HK/Víkingur lagđi Stjörnuna ađ velli í eina leik dagsins í Faxaflóamótinu.

Helga Guđrún Kristinsdóttir kom Garđbćingum yfir á fyrstu mínútu leiksins en Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir sneri stöđunni viđ međ tvennu fyrir leikhlé.

Hart var barist í síđari hálfleik allt ţar til í lokin, ţegar Arna Eiríksdóttir innsiglađi sigur heimamanna úr vítaspyrnu.

Stjarnan, sem teflir fram afar ungum leikmannahóp í Faxaflóamótinu, er búin ađ tapa báđum leikjum sínum hingađ til. Nćsti leikur Stjörnunnar er skráđur gegn Selfossi 27. janúar, á međan HK/Víkingur mćtir KR á sunnudaginn.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches