banner
fim 10.jan 2019 15:00
Magns Mr Einarsson
Heimir um fyrsta leik stkunni: Ofboslega gileg staa
Bjartsnn a sland fari EM 2020
Icelandair
Borgun
watermark Heimir heilsar upp  Alfre Finnbogason  stkunni fyrir leikinn  Sviss.
Heimir heilsar upp Alfre Finnbogason stkunni fyrir leikinn Sviss.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Heimir Hallgrmsson, fyrrum landslisjlfari slands, segir a a hafi veri erfitt a horfa 6-0 tap lisins gegn Sviss jadeildinni september sastlinum. Heimir mtti leikinn Sviss en um var a ra fyrsta leik lisins eftir a hann lt af strfum jl og Erik Hamren tk vi.

etta var ofboslega gileg staa, srstaklega af v a leikurinn fr eins og hann fr," sagi Heimir Mijunni Ftbolta.net.

Heimir kva eftir leikinn Sviss a mta ekki nstu leiki slands jadeildinni.

g kva eim leik a g tlai ekki a horfa fleiri leiki til a byrja me. Aallega af v a etta var srt. a er gott a segja vi sem eru a hringja, srstaklega blaamenn, a g hafi ekki s leikinn. g get veri heiarlegur v me v a horfa ekki hann og teki hann san seinna."

Undankeppni EM 2020 hefst mars en sland er rili me Frakklandi, Tyrklandi, Albanu, Moldavu og Andorra. Heimir er nokku sttur me riilinn.

Mr lst gtlega hann hva varar mguleikana. Vi virumst lenda alltaf annig drtti a etta eru ekki mest spennandi jirnar. Vi erum a fara langt burtu og a etta su ekki ekkt li eru etta erfiir tileikir, til dmis gegn Albanu. Mguleikarnir eru gtir en etta eru kannski ekki spennandi andstingar" sagi Heimir en hann er mjg bjartsnn a sland komist EM 2020.

Mr fannst vinttuleikurinn gegn Frkkum sna a a sem skiptir mli fyrir okkur var komi aftur. Vi hfum aldrei tt betri mguleika a komast lokakeppni en essari keppni v vi erum rum styrkleikaflokki og ttum a vera betri en au li sem eru fyrir nean okkur. Vi eigum san einhverja flttalei gegnum etta umspil jadeildinni," sagi Heimir.

Smelltu hr til a hlusta Heimi Mijunni
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches