banner
fim 10.jan 2019 13:31
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Ísland æfði í sólinni í Katar
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Íslenska landsliðið er við æfingar í Katar en í dag var síðasta æfing liðsins fyrir leik gegn Svíþjóð sem fram fer á morgun, föstudag.

Leikurinn verður spilaður á Khalifa leikvangnum glæsilega og hefst 16:45 að íslenskum tíma.

Hér má sjá myndir frá æfingunni í dag en hún fór fram við hlið Ali Bin Hamad al-Attiyah handboltahallarinnar sem notuð var á HM 2015.

Leikmenn voru í góðum gír á æfingunni og allir tóku þátt, Kolbeinn Birgir Finnsson þar á meðal en hann kom aðeins seinna til Katar vegna leiks sem hann spilaði á Englandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 28. nóvember 14:00
Gylfi Þór Orrason
Gylfi Þór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiðar Birnir Torleifsson
Heiðar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mið 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches