Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 10. janúar 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Krísan hjá Man Utd
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Enskir fjölmiðlar fjölluðu mikið um ólgu innan herbúða Manchester United og þær fréttir vöktu áhuga lesenda eins og greinilega má sjá á listanum.

  1. Krísufundur hjá Ronaldo og umboðsmanni (sun 09. jan 11:15)
  2. Margir leikmenn Man Utd sagðir ósáttir - „Útlit fyrir stór og alvarleg vandamál" (þri 04. jan 21:29)
  3. Ronaldo gæti yfirgefið Man Utd - Barcelona getur keypt Haaland (fös 07. jan 09:30)
  4. Man Utd hætt við Haaland - Gavi til Liverpool? (lau 08. jan 09:41)
  5. Auknar vonir Man Utd um að fá Rice - Lukaku vill fara til Conte (mán 03. jan 09:15)
  6. Mourinho hljóp inná völlinn til að stöðva Abraham (fös 07. jan 18:56)
  7. Einhver óvæntustu úrslit síðari ára (sun 09. jan 17:12)
  8. Evra lætur leikmenn United heyra það - „Farið frá félaginu ef það er málið!" (fös 07. jan 16:25)
  9. Phelan á að hreinsa andrúmsloftið í klefa Man Utd (fim 06. jan 10:27)
  10. Wan-Bissaka fær á baukinn frá stuðningsmönnum - „Grínkall" (mán 03. jan 21:39)
  11. Dómarinn áttaði sig á eigin mistökum - Vonaði að Ronaldo myndi klúðra (þri 04. jan 18:00)
  12. Svona gæti Newcastle litið út í lok janúar (mið 05. jan 12:08)
  13. „Ég var ekki að fíla mig í liðinu og gæðin þar voru hræðileg" (mán 03. jan 08:30)
  14. Luis Díaz að færast nær Liverpool? (fim 06. jan 10:40)
  15. Árni Vill farinn frá Blikum - „Hann veit að dyrnar eru alltaf opnar hér" (lau 08. jan 16:09)
  16. Ísak Snær búinn að semja við Breiðablik (mán 03. jan 12:04)
  17. Ferdinand nefndi fimm Man Utd menn sem eru langt frá sínu besta (þri 04. jan 12:00)
  18. Janúarhópur Íslands - Tíu sem hafa ekki spilað landsleik (mið 05. jan 11:20)
  19. Rangnick: Þeir leikmenn eru augljóslega ósáttir með stöðuna (fös 07. jan 15:08)
  20. „Phil Jones var besti leikmaður Man Utd í dag" (mán 03. jan 20:53)

Athugasemdir
banner
banner
banner