Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 10. febrúar 2020 09:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Samsæriskenning Guardiola efst
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Enski boltinn er eins og venjulega í stóru hlutverki og ummæli Pep Guardiola tróna á toppnum.

  1. Guardiola: Eigandi deildarinnar skipulagði nýjan sigurvegara hennar (mán 03. feb 22:30)
  2. Leikmenn Liverpool njóta þess að vera í fríi (þri 04. feb 10:59)
  3. Fór í hjartastopp á leikskóla - „KA-maður hefði aldrei lifað þetta af" (fös 07. feb 11:00)
  4. Traore til Barcelona - Coutinho aftur til Liverpool (lau 08. feb 10:41)
  5. Messi vill að Abidal nefni nöfn (þri 04. feb 20:36)
  6. Vill meina að VAR sé ástæðan fyrir velgengni Liverpool (mán 03. feb 14:05)
  7. Milner ekki í vetrarfríi - Hjálpaði liðinu (þri 04. feb 22:57)
  8. Sjáðu markið: Sturlað langskot í fyrsta deildarleik Can (lau 08. feb 18:40)
  9. Átti að geta spilað fyrir Barcelona - Félagslaus 27 ára (þri 04. feb 20:06)
  10. Sancho til Liverpool í sumar? (mán 03. feb 10:30)
  11. Beraði kynfæri sín þegar hann fagnaði marki Newcastle (mið 05. feb 11:02)
  12. Þrír leikmenn Man Utd nota fríið til að æfa aukalega (þri 04. feb 12:00)
  13. Man Utd lækkar verðmiða Pogba - Arteta ætlar að taka til (fös 07. feb 10:00)
  14. Solskjær: Þurfti að hreinsa til (mán 03. feb 23:00)
  15. UEFA viðurkennir stór dómaramistök sem bitnuðu illa á Ajax (fim 06. feb 15:00)
  16. „Barcelona er trúðafélag" (fös 07. feb 19:09)
  17. Telja að sambandsslitin hafi áhrif á frammistöðu Kepa (mið 05. feb 11:13)
  18. Grealish til Manchester - Luis Suarez til Barcelona (sun 09. feb 10:10)
  19. Líflegar umræður á Sky í gær - „Hvernig er hann besti stjóri í heimi?" (sun 09. feb 11:00)
  20. King pirraður út í Man Utd (mán 03. feb 12:53)

Athugasemdir
banner
banner