sun 10. maí 2020 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Danski boltinn aftur af stað 29. maí
Mynd: Getty Images
Dönsk yfirvöld hafa samþykkt að endurræsa knattspyrnutímabilið 29. maí eftir næstum þriggja mánaða stopp vegna kórónuveirunnar.

Fyrsti leikur á dagskrá er viðureign AGF og Randers. Jón Dagur Þorsteinsson er leikmaður AGF sem situr í þriðja sæti efstu deildar.

Stuðningsmenn verða sýndir á risaskjám í leiknum þannig að leikmenn og áhorfendur heima geti séð þá. Notast verður við Zoom myndbandskerfið.

Mikael Andersson og félagar í Midtjylland eru svo gott sem búnir að vinna deildina, endam eð tólf stiga forystu á toppinum. Kaupmannahöfn er í öðru sæti og tíu stigum þar á eftir kemur AGF, með leik til góða.

Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby eru í fjórða sæti, stigi eftir AGF.
Stöðutaflan Danmörk Superliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Midtjylland 22 15 3 4 43 23 +20 48
2 Brondby 22 14 5 3 44 20 +24 47
3 FCK 22 14 3 5 45 23 +22 45
4 FC Nordsjaelland 22 10 7 5 35 21 +14 37
5 AGF Aarhus 22 9 9 4 26 21 +5 36
6 Silkeborg 22 8 3 11 28 32 -4 27
7 OB Odense 22 6 6 10 25 32 -7 24
8 Lyngby 22 6 5 11 27 39 -12 23
9 Viborg 22 6 5 11 24 37 -13 23
10 Randers FC 22 5 8 9 23 37 -14 23
11 Vejle 22 4 7 11 19 26 -7 19
12 Hvidovre 22 2 5 15 17 45 -28 11
Athugasemdir
banner
banner
banner