Alfređ: Fáum svör viđ ţví hverjir eru klárir
Arnór Sig: Ţýđir ekkert ađ hanga uppi í skýjunum endalaust
Andri Rúnar í Brussel: Verđlaunaskápurinn ađ fyllast fyrir vestan
Birkir Bjarna: Sé hvort ég geti spilađ í gegnum sársaukann
Freyr um Belga: Ţeir skora úr öllum áttum
Hamren um ţá ungu: Kannski spila ţeir gegn Belgíu
Hamren: Kolbeinn ţarf ađ fara ađ spila til ađ halda sćti sínu
Viktor Jóns í einlćgu viđtali: Betur staddur andlega núna
Heimir útskýrir af hverju hann er oft svona rólegur á bekknum
Siggi Dúlla segir ađ Heimir fái allar sínar bestu hugmyndir í bađi
Rúnar Kristins: Viljum sćkja fleiri leikmenn
Alex Freyr: Held ađ ég muni vinna titla hérna
Ćgir Jarl: Handviss um ađ ég muni skora meira núna
Jón Dagur: Vorum of heiđarlegir
Eyjólfur: Kennslumyndband um slakan varnarleik
Hólmar Örn: Ţetta gerđist fljótt - Mjög fúlt
Hörđur: Ég tek ţetta á bakiđ á mér
Alfređ: Ég ţakkađi honum bara fyrir leikinn
Kári Árna: Ţeir geta haldiđ boltanum ţar til sólin sest
Hannes: Sáum tćkifćri í ţví ađ vinna ţennan leik
banner
ţri 10.júl 2018 22:19
Pétur Hrafn Friđriksson
Ray Anthony: Ţetta var alltof snemmt, ég var ennţá ađ ná í kaffiđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Spilamennskan var kannski ekki upp á sitt besta. Lentum undir strax eftir rúmlega mínútu og fannst viđ vera undir í baráttunni í fyrri hálfleik en lögđum allt í ţetta í seinni hálfleik en markiđ kom ekki."

Ţetta voru fyrstu viđbrögđ Ray Anthony ţjálfara Grindavíkur eftir 1-0 tap gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Grindavík

Markiđ sem FH skorađi var alltof snemma ađ sögn Ray og grínađist hann međ ađ hafa veriđ ennţá ađ ná í kaffi ţegar markiđ kom. Um markiđ hafđi hann ţetta ađ segja. „Smá hik á okkur ţegar boltinn kemur inn. Spurning međ hugarfar strax í byrjun leiks, hvort viđ eigum ekki ađ berjast meira."

Steffi Hardy varnarjaxl Grindavíkur var ekki međ í kvöld. "Smá meidd en hún verđur klár í nćsta leik."

Hćgt er ađ heyra nánar hvađ Ray Anthony sagđi í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía