fös 10.ágú 2018 18:01
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliđ Man Utd og Leicester: Fred byrjar - Pogba fyrirliđi
Fylgst međ í úrslitaţjónustu á forsíđu
Brasilíumađurinn Fred sem keyptur var frá Shaktar Donetsk byrjar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.
Brasilíumađurinn Fred sem keyptur var frá Shaktar Donetsk byrjar sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.
Mynd: NordicPhotos
Klukkan 19:00 hefst opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar ţetta tímabiliđ ţegar Manchester United mćtir Leicester.

Manchester United er spáđ 4. sćti af Fótbolta.net en Leicester er spáđ 9. sćtinu.

Ţađ vantar fjölmarga leikmenn í liđ Manchester United. Antonio Valencia, Marcos Rojo, Diogo Dalot, Ander Herrera og Nemanja Matic eru allir meiddir og svo hafa margir ekki tekiđ marga ćfingadaga eftir HM og sumarfrí.

Andreas Pereira fćr tćkifćriđ og er í byrjunarliđi United, líkt og Fred sem kom í sumar. Paul Pogba er fyrirliđi en Romelu Lukaku og Anthony Martial eru á bekknum.

Leicester er međ Jamie Vardy á bekknum en Harry Maguire spilar. James Maddison spilar sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Leicester.

Byrjunarliđ Man Utd: De Gea, Darmian, Bailly, Lindelöf, Shaw, Fred, Pereira, Pogba, Mata, Sanchez, Rashford.

(Varamenn: Lukaku, Martial, Smalling, Grant, Young, Fellaini, McTominay)

Byrjunarliđ Leicester: Schmeichel, Pereira, Maguire, Morgan, Chilwell, Gray, Amartey, Silva, Ndidi, Maddison, Iheanacho

(Varamenn: Evans, Vardy, Albrighton, Ward, Iborra, Fuchs, Ghezzal)


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía