Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 10. ágúst 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
Draumaliðsdeild stuðningsmanna - Eyjamaður áfram efstur
Guðmundur Tómas Sigfússon er efstur.
Guðmundur Tómas Sigfússon er efstur.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fótbolti.net og Íslenskur toppfótbolti standa í sumar fyrir keppni á meðal stuðningsmanna liða í Pepsi-deildinni í Draumaliðsdeild Eyjabita.

Að loknum 15 umferðum er Guðmundur Tómas Sigfússon, stuðningsmaður ÍBV, á toppnum en Siggi Dúlla hjá Stjörnunni kemur næstur.

Markaðurinn er opin í Draumaliðsdeildinni og einnig er hægt að skrá ný lið til leiks fyrir næstu umferð sem hefst á sunnudag.

Harðfiskur frá Eyjabita er í verðlaun í komandi umferð fyrir stigahæsta liðið.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Staðan eftir 15 umferðir
1. Guðmundur Tómas Sigússon (ÍBV) 792 stig
2. Siggi Dúlla (Stjarnan) 760 stig
3. Pétur Breiðfjörð (Grindavík) 735 stig
4. Ingvar Örn Ákason (KR) 732 stig
5. Joey Drummer (Keflavík) 731 stig
6. Hrafnkell Freyr Ágústsson (Breiðablik) 683 stig
7. Haukur Heiðar Hauksson (KA) 645 stig
8. Böðvar Böðvarsson (FH) 592 stig
9. Svavar Elliði Svavarsson (Fjölnir) 543 stig
10. Siggi Hlö (Víkingur R.) 521 stig
11. Óttar Felix Hauksson (Valur) 472 stig
12. Dagur B. Eggertsson (Fylkir) 391 stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner