banner
fös 10.ágú 2018 11:00
Magnús Már Einarsson
Líkleg byrjunarliđ Manchester United og Leicester
Enski boltinn byrjar í kvöld!
Fred spilar líklega sinn fyrsta leik á Old Trafford í kvöld.
Fred spilar líklega sinn fyrsta leik á Old Trafford í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Manchester United og Leicester mćtast í fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford klukkan 19:00 í kvöld.

Líklegt er ađ brasilíski miđjumađurinn Fred spili sinn fyrsta deildarleik međ United í kvöld en hann kom frá Shakhtar Donetsk í sumar.

Antonio Valencia, Marcos Rojo, Diogo Dalot, Ander Herrera og Nemanja Matic eru hins vegar allir meiddir. Andreas Pereira gćti byrjađ á miđjunni en hann hefur fengiđ mörg tćkifćri á undirbúningstímabilinu.

Ţá eru nokkrir leikmenn United nýbyrjađir ađ ćfa aftur eftir sumarfrí í kjölfariđ á HM og óvíst er hversu mikiđ ţeir spila.

Claude Puel, stjóri Leicester, ţarf líka ađ ákveđa hvort hann láti Jamie Vardy og Harry Maguire spila en ţeir hafa ćft í tćpa viku eftir sumarfrí.

Hér ađ neđan má sjá líkleg byrjunarliđ ađ mati The Guardian.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía