Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   lau 10. ágúst 2019 17:37
Baldvin Pálsson
Ásgeir Þór: Ekki alltaf betra liðið sem vinnur
Ásgeir Þór Ingólfsson fyrirliði Hauka
Ásgeir Þór Ingólfsson fyrirliði Hauka
Mynd: Hulda Margrét
Haukar þurftu að sætta sig við svekkjandi 2-1 tap við Magna á Ásvelli í dag. Haukar sitja enn í 10. sæti deildarinnar með 14 stig en með sigrinum í dag komst Magni upp í 11. sæti og eru aðeins einu stigi á eftir Haukum.

Næsti leikur Hauka er erfiður útileikur á móti Þór og því afar svekkjandi að tapa þessum stigum.

Lestu um leikinn: Haukar 1 -  2 Magni

Ásgeir Þór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, var ósáttur með að ná ekki marki í fyrri hálfleik og talar um leikinn sem „the beauty and pain í fótbolta".

„Þeir fengu 3 stig og við ekki neitt, þetta er beauty og painið við fótboltann að það er ekki alltaf betra liðið sem vinnur."

Haukamenn voru mjög sterkir í fyrri hálfleik og fóru varla inn á sinn eigin helming allan tímann en þráttt fyrir það endaði fyrri hálfeikur markalaus.

„Það var aðeins minni vindur í fyrri hálfleik heldur en seinni en þeir voru þéttir og það var erfitt að brjóta þá, við fengum nóg af færum til þess að skora. Ég held að þeir hafi spilað með svona 8 fyrir framan vítateiginn hjá sér fyrstu 70 mínútunar en þeir skoruðu 2 mörk."

Þorsteinn Örn Bernharðsson var borinn út af velli eftir slæmt höfuðhögg sem gæti haldið honum frá keppni í smá tíma.

"Ég hef ekkert heyrt meira af þessu en hann lenti í þungu höfuðhöggi fyrr í sumar og var frá í langan tíma og er tiltölulega nýkominn til baka en þetta lýtur ekki vel út."
Athugasemdir
banner
banner