Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 10. ágúst 2019 16:08
Arnar Helgi Magnússon
Championship: Aðeins tvö lið með fullt hús stiga
Mitrovic skoraði fyrir Fulham
Mitrovic skoraði fyrir Fulham
Mynd: Getty Images
Derby og Swansea skildu jöfn.
Derby og Swansea skildu jöfn.
Mynd: Getty Images
Cardiff hafði betur gegn Luton.
Cardiff hafði betur gegn Luton.
Mynd: Getty Images
Ellefu leikjum var nú að ljúka í ensku Championship deildinni og að venju var mikið fjör í flestum leikjum dagsins.

Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Milwall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn WBA á útivelli. Bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik.

Cardiff tók á móti nýliðum Luton og það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem að sigurmarkið kom en það gerði Isaac Vassel fyrir Cardiff en lokatölur urðu 2-1. Cardiff sótti þar með sín fyrstu stig í deildinni í ár.

Sheffield Wednesday sigraði Barnsley 2-0 á heimavelli og er liðið með fullt hús stiga og situr á toppi deildarinnar með sex stig, líkt og Charlton sem hafði betur gegn Stoke, 3-1.

Aleksandar Mitrovic var á skotskónum fyrir Fulham þegar liðið lagði Blackburn að velli, 2-0. Tom Cairney kom Fulham á bragðið í fyrri hálfleik en Mitrovic innsiglaði sigur heimamanna með marki þegar tíu mínútur voru til leiksloka.

Hér að neðan má sjá úrslit dagsins í Championship deildinni.

Birmingham 1 - 1 Bristol City
1-0 Lucas Jutkiewicz ('64 )
1-1 Tommy Rowe ('83 )

Cardiff City 2 - 1 Luton
0-1 Matty Pearson ('86 )

Charlton Athletic 3 - 1 Stoke City
1-0 Lyle Taylor ('25 )
1-1 Tom Ince ('37 )
2-1 Chuks Aneke ('75 )

Derby County 0 - 0 Swansea

Fulham 2 - 0 Blackburn
1-0 Tom Cairney ('34 )
2-0 Aleksandar Mitrovic ('81 )

Hull City 2 - 1 Reading
1-0 Kamil Grosicki ('6 )
2-0 Jackson Irvine ('16 )
2-1 Lucas Joao ('66 )

Middlesbrough 0 - 1 Brentford
0-1 Ollie Watkins ('54 )

Preston NE 3 - 0 Wigan
1-0 Sean Maguire ('6 )
2-0 Louis Moult ('39 )
3-0 Paul Gallagher ('54 )

QPR 1 - 1 Huddersfield
0-1 Karlan Grant ('49 , víti)
1-1 Grant Hall ('83 )

Sheffield Wed 2 - 0 Barnsley
1-0 Jacob Murphy ('2 )
2-0 Steven Fletcher ('60 )

West Brom 1 - 1 Millwall
0-1 Alex Pearce ('57 , sjálfsmark)
0-2 Matt Smith ('75 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 44 30 4 10 86 39 +47 94
2 Leeds 44 27 9 8 80 37 +43 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 44 25 9 10 85 61 +24 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 44 19 12 13 65 56 +9 69
8 Coventry 43 17 12 14 68 55 +13 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
17 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
18 QPR 44 13 11 20 41 57 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner