Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 10. ágúst 2019 13:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Zaha á bekknum gegn Everton
Wilfried Zaha.
Wilfried Zaha.
Mynd: Getty Images
Gylfi byrjar hjá Everton.
Gylfi byrjar hjá Everton.
Mynd: Getty Images
Wilfried Zaha byrjar á varamannabekknum hjá Crystal Palace sem mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Zaha vildi fara frá Palace, en honum varð ekki að ósk sinni. Það félag sem reyndi hvað mest að fá Zaha var Everton, en Everton keypti í staðinn Alex Iwobi frá Arsenal. Iwobi er ekki í leikmannahópi Everton á þessum fyrsta leikdegi.

Moise Kean, sem kom frá Juventus, byrjar á bekknum hjá Everton í dag.

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton og er Jóhann Berg Guðmundsson í byrjunarliði Burnley sem mætir Southampton.

Hér að neðan má sjá öll byrjunarlið úr leikjunum fjórum sem hefjast klukkan 14:00 í ensku úrvalsdeildinni.

Byrjunarlið Watford: Foster, Dawson, Cathcart, Holebas, Femenia, Capoue, Hughes, Doucoure, Gray, Deulofeu, Deeney.

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Duffy, Dunk, Burn, March, Montoya, Gross, Propper, Stephens, Locadia, Murray.

Byrjunarlið Crystal Palace: Guaita, Ward, van Aanholt, Dann, Kelly, McArthur, Milivojevic, Meyer, Townsend, Ayew, Benteke.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Coleman, Digne, Mina, Keane, Schneiderlin, Gomes, Bernard, Sigurdsson, Richarlison, Calvert-Lewin.

Byrjunarlið Bournemouth: Ramsdale, A Smith, Ake, Mepham, Cook, Rico, Billing, Lerma, Fraser, King, Wilson.

Byrjunarlið Sheffield United: Henderson, Baldock, Basham, Egan, O'Connell, Stevens, Norwood, Fleck, Lundstram, McGoldrick, Robinson.

Byrjunarlið Burnley: Pope, Lowton, Clark, Tarkowski, Mee, McNeil, Westwood, Pieters Gundmundsson, Wood, Barnes.

Byrjunarlið Southampton: Gunn, Vestergaard, Bertrand, Stephens, Bednarek, Romeu, Ward-Prowse, Redmond, Valery, Ings, Adams.

Leikir dagsins:
11:30 West Ham - Man City (Síminn Sport)
14:00 Watford - Brighton
14:00 Crystal Palace - Everton (Síminn Sport)
14:00 Bournemouth - Sheffield Utd
14:00 Burnley - Southampton
16:30 Tottenham - Aston Villa (Síminn Sport)
Athugasemdir
banner
banner