Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 10. ágúst 2019 17:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jóhann Berg öflugur í sigri Burnley - Fær góða einkunn
Mynd: Getty Images
Jóhann Berg skoraði þriðja og síðasta mark Burnley í 3-0 sigri á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Jóhann Berg fær 7 í einkunn frá Sky Sports fyrir frammistöðu sína í dag. Hann var einn besti maður vallarins.

Burnley: Pope (7), Lowton (6), Clark (6), Tarkowski (7), Mee (7), McNeil (6), Westwood (6), Pieters (7), Gundmundsson (7), Wood (6), Barnes (8).

Enginn varamaður Burnley spilaði nóg til að fá einkunn.

Southampton: Gunn (6), Vestergaard (5), Bertrand (6), Stephens (6), Bednarek (6), Romeu (6), Ward-Prowse (6), Redmond (7), Valery (6), Ings (6), Adams (6).

Varamenn: Obafemi (5), Hojbjerg (5), Boufal (4).

Maður leiksins: Ashley Barnes.

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði tæpar 80 mínútur í markalausu jafntefli Everton gegn Crystal Palace. Liverpool Echo gaf honum 5 og fékk hann líka 5 hjá Sky Sports.

Sjá einnig:
Sjáðu markið: Einstaklingsframtak Jóa Berg
Athugasemdir
banner
banner
banner