banner
mi 10.okt 2018 11:00
Inglfur Pll Inglfsson
Bolt bst vi v a framt sn skrist eftir vinttuleik
Bolt arf a sanna sig  fstudaginn.
Bolt arf a sanna sig fstudaginn.
Mynd: NordicPhotos
Frammistaan Usain Bolt vinttuleik nstkomandi fstudag mun lklega kvea framt leikmannsins hj Central Coast Mariners.

Bolt sem er orinn 32 ra gamall mun f tkifri til ess a spila me Mariners gegn Macarthur South West United og vonast eftir v a standa sig ngilega vel til ess a f samning. Bolt sjlfur segir lklegt a framt hans komi ljs eftir leikinn en deildin stralu hefst 19. oktber.

etta verur str leikur. g held a etta muni kvea hvort a flagi geri upp hug sinn um hva eigi a gera vi feril minn svo a fyrir mig er etta mjg mikilvgur leikur, sagi Bolt.

g er spenntur og hlakka til ess a sanna mig. g tla a fara arna t, ta mr fram og vonandi mun allt ganga vel svo a einbeiting mn liggur ar.

Bolt sem er ttfaldur verlaunahafi lympuleikunum kom til Mariners gst. Bolt segist hafa btt sig helling san hann kom til flagsins.

g held a hreyfingar mnar og snertingar boltanum hafi batna. g held a snertingar mnar boltann su miklu betri nna. g hef lrt hvernig g eigi a stasetja lkamann, hvar g eigi a stasetja boltann og f boltann nr ftinum.

g hef lrt helling af hlutum sem g mun nta mr leiknum. etta tti a vera miklu betra og g hef meiri tma v a g er mun betra formi nna sem ir a g fi meiri tma vellinum, sem er gott.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga