mi 10.okt 2018 18:30
Inglfur Pll Inglfsson
Cardiff tapar frjun sinni raua spjaldi Ralls
Ralls fkk beint rautt spjald fyrir brot  Moura.
Ralls fkk beint rautt spjald fyrir brot Moura.
Mynd: NordicPhotos
Cardiff hefur tapa frjun sinni raua spjaldinu sem Joe Ralls fkk gegn Tottenham um sastlina helgi.

Ralls fkk reisupassann hj Mike Dean, dmara leiksins 58. mntu fyrir tklingu Lucas Moura sastliinn laugardag leik sem Aron Einar og flagar Cardiff tpuu me einu marki gegn engu.

Eftir leik sagi knattspyrnustjri Neil Warnock kvrunina vera ranga og sakai Harry Kane um a reyna a fiska Ralls af velli.

brjlast ekki svona. Kane er a gera etta til ess a gera miki r mlunum og vonast eftir v a hann haldi a etta s verra en a var, sagi Cardiff.

Cardiff mtmlti kvruninni en beininni var hafna af knattspyrnusambandinu ar landi. Leikmaurinn mun v f riggja leikja bann og missir af komandi leikjum gegn Fulham, Liverpool og Leicester. Vonandi fyrir Cardiff verur Aron Einar tilbinn slaginn eftir landsleikjahl.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga