banner
miđ 10.okt 2018 17:13
Elvar Geir Magnússon
Guingamp
Fullur völlur horfđi á Frakka ćfa sig
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Hún var ansi sérstök ćfingin hjá franska landsliđinu í dag. Hún var opin fyrir almenning og var völlurinn í Guingamp fullur af áhorfendum sem voru mćttir til ađ hylla heimsmeistarana.

Um 18 ţúsund manns voru á vellinum.

Áhorfendur tóku bylgjur, sungu og trölluđu međan á ćfingunni stóđ. Ađ henni lokinni löbbuđu leikmenn einn hring um völlinn međ heimsmeistarabikarinn.

Hugo Lloris markvörđur hélt á bikarnum og var gleđin allsráđandi.

Ađ sjálfsögđu er uppselt á vináttulandsleik Frakklands og Íslands sem fram fer annađ kvöld, klukkan 19 ađ íslenskum tíma.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches