banner
miđ 10.okt 2018 22:30
Brynjar Ingi Erluson
Kokorin og Mamaev gáfu sig fram til lögreglu
Aleksandr Kokorin, framherji Zenit.
Aleksandr Kokorin, framherji Zenit.
Mynd: NordicPhotos
Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev, landsliđsmenn Rússlands, gáfu sig fram til lögreglu eftir líkamsárás sem átti sér stađ í Moskvu á mánudag.

Lögreglan í Rússlandi gaf Kokorin tveggja daga frest til ţess ađ gefa sig til fram, annars yrđi hann eftirlýstur. Hann ákvađ ţví ađ gefa sig fram ásamt Mamaev.

Upptaka var birt af Kokorin á mánudag á kaffihúsi í Moskvu en ţar sést hann lemja mann međ stól og Mamaev međ honum.

Leikmennirnir eru ţví ekki í rússneska landsliđshópnum fyrir leiki liđsins nćstu daga og verđa nćstu tvo sólarhringa í gćsluvarđhaldi.

Kokorin er á mála hjá Zenit en félagiđ lýsti yfir vonbrigđum sínum međ leikmanninn og sama gerđi Krasnodar, félagiđ sem Mamaev spilar fyrir. Krasnodar er ađ leitast eftir ţví ađ rifta samningnum viđ Mamaev.

Kokorin er iđulega í fjölmiđlum í Rússlandi en hann hefur fengiđ sektir fyrir ölvunarakstur og ţá rústađi hann bifreiđ sinni á götum Pétursborgar á dögunum međ glannaakstri.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía