miđ 10.okt 2018 17:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Real Madrid fylgist međ samningsmálum Sterling
Sterling er harđur í horn ađ taka ţegar kemur ađ samningsmálum.
Sterling er harđur í horn ađ taka ţegar kemur ađ samningsmálum.
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid eru ađ fylgjast mjög náiđ međ samningsmálum Raheem Sterling sem spilar fyrir Manchester City.

Hinn 23 ára gamli Sterling á tvö ár eftir af samningi sínum og ekkert hefur gengiđ í samningsviđrćđum viđ City. Sterling hefur einnig sagst vera opinn fyrir ţví ađ spila erlendis á einhverjum tímapunkti á ferlinum.

Klárlega, ţađ vćri gott ađ spila erlendis. Ţađ vćri frábćr reynsla. Spánn er heillandi. Hvar sem veđriđ er gott í rauninni,” sagđi Sterling.

Ţrátt fyrir ţetta vilja bćđi leikmađurinn sem og City gera langtímasasmning. Madrid hefur ekki enn talađ viđ City um möguleg félagsskipti og ćtla sér ađ bíđa og sjá hvernig málin ţróast. Ţađ er hćtta á ađ verđmćti Sterling lćkki ţegar 18 mánuđir verđa eftir af samningi hans í lok janúar gluggans.

Sterling skrifađi undir fimm ára samning í kjölfar 49 milljón punda félagsskipta frá Liverpool í júlí áriđ 2015 og hefur spilađ 150 leiki fyrir félagiđ ţar sem hann vann međal annars ensku úrvalsdeildina á síđasta tímabili.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches