banner
mi 10.okt 2018 20:47
van Gujn Baldursson
Rui Faria hafnai Aston Villa
Mynd: NordicPhotos
Enskir fjlmilar segja Rui Faria, fyrrverandi astoarjlfara Jose Mourinho, hafa hafna starfstilboi fr Aston Villa sem rak Steve Bruce fyrr mnuinum.

Faria hefur aldrei strt flagslii en var hgri hnd Mourinho fr v a hann tk vi Chelsea ri 2004 og allt ar til sumar, egar hann kva a verja meiri tma me fjlskyldu sinni.

Faria byrjai sem partur af jlfarateymi Mourinho hj Unao de Leiria 2001 og fr me honum til Porto. Svo hldu eir til Chelsea og var Faria fyrsta sinn astoarjlfari, aeins 29 ra gamall.

N er Faria binn a vera fri fjra mnui og er haft eftir umbosmanni hans a hann s ekki tilbinn til a sna aftur til vinnu strax. Hann vilji verja meiri tma me fjlskyldunni.

Villa er ekki eina flagi sem hefur huga a f Faria til a taka vi stjrnartaumunum, en lklegt er a Portgalinn taki vi flagi fyrr en eftir ramt.

Brendan Rodgers, Thierry Henry og Dean Smith eru efstir skalista Aston Villa.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga