mi 10.okt 2018 18:39
van Gujn Baldursson
Rssland: CSKA slegi r bikarnum
Viktor Goncharenko, jlfari CSKA.
Viktor Goncharenko, jlfari CSKA.
Mynd: NordicPhotos
Tyumen 1 - 1 CSKA Moskva (3-0 vtaspyrnukeppni)
0-1 Timur Pukhov ('108)
1-1 Aleksandr Stolyarenko ('121)

Hvorki Hrur Bjrgvin Magnsson n Arnr Smrason komu vi sgu er CSKA fr Moskvu var slegi r leik rssneska bikarnum fyrr dag.

CSKA heimstti Tyumen sem er neri hluta B-deildarinnar Rsslandi.

Leikurinn var fjrugur og fengu bi li g marktkifri en inn vildi boltinn ekki, svo grpa urfti til framlengingar.

Gestirnir fr Moskvu komust yfir upphafi sari hlfleiks framlengingarinnar og egar sigurinn virtist vera svo gott sem ruggur jafnai Aleksandr Stolyarenko fyrir heimamenn.

fr leikurinn vtaspyrnukeppni og skoruu heimamenn r snum fyrstu remur spyrnum. Gestirnir klruu snum remur og tpuu ar me 3-0.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga