miđ 10.okt 2018 16:47
Ingólfur Páll Ingólfsson
U17 liđ Íslands gerđi jafntefli gegn Úkraínu
watermark Frá leik hjá U17 ára liđi Íslands síđasta vetur.
Frá leik hjá U17 ára liđi Íslands síđasta vetur.
Mynd: NordicPhotos
U17 ára liđ Íslands í fótbolta gerđi 2-2 jafntefli gegn Úkraínu en um fyrsta leik liđsins var ađ rćđa í undankeppni EM 2019.

Undankeppnin fer fram í Bosníu og Hersegóvínu og um hörkuleik var ađ rćđa. Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmađur ÍA skorađi bćđi mörk Íslands í dag.

Liđiđ mćtir nćst heimamönnum á laugardaginn og hefst sá leikur klukkan 13:00 ađ íslenskum tíma. Byrjunarliđ Íslands má sjá hér ađ neđan:

Byrjunarliđiđ: Ólafur Kristófer Helgason (M), Oliver Stefánsson (F), Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Jón Gísli Eyland Gíslason, Valgeir Valgeirsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Davíđ Snćr Jóhannsson, Elmar Ţór Jónsson, Andri Fannar Baldursson, Orri Hrafn Kjartansson, Danijel Dejan Djuric
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches