mán 10. desember 2018 18:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Uppboð númer eitt
Zlatan fagnar marki með LA Galaxy.
Zlatan fagnar marki með LA Galaxy.
Mynd: Getty Images
Mesta athygli vakti treyja Zlatan Ibrahimovic sem var á uppboði fyrir Bjarka Má Sigvaldason og fjölskyldu hans. Treyjan fór á 250 þúsund krónur.

Enski boltinn var vinsæll og ráðning Grétar Rafns Steinssonar til Everton vakti mikla athygli.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Uppboð - Árituð Zlatan treyja til styrktar Bjarka (fim 06. des 09:00)
  2. Grétar Rafn ráðinn til Everton (fim 06. des 10:05)
  3. Óvænt yfirlýsing: Mourinho er ekki á förum (fös 07. des 14:30)
  4. Eru þetta þrjú bestu leikmannakaup síðasta sumars? (fim 06. des 11:17)
  5. Systur Ronaldo brjálaðar - „Mafían og peningarnir ráða" (þri 04. des 06:00)
  6. Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu þegar Arsenal skoraði (fös 07. des 23:00)
  7. „Viljum fá Heimi á stað þar sem við getum fylgst með honum" (sun 09. des 14:10)
  8. Chamberlain fékk lítinn spilatíma útaf ákvæði (lau 08. des 09:00)
  9. Pochettino næsti stjóri Manchester United? (fös 07. des 08:00)
  10. Svona hefði Gummi Ben kosið í Ballon d'Or - Modric ekki í topp þremur (lau 08. des 15:53)
  11. Tábrotnaði í gamnislag við Hemma Hreiðars og laug að Redknapp (þri 04. des 15:50)
  12. Myndaveisla: Eiður kom beint úr flugi og Bjarni Ben tognaði (sun 09. des 14:37)
  13. Robben: Hefði skrifað undir hjá Man Utd á staðnum (mán 03. des 19:00)
  14. Gummi Ben valdi stjörnulandslið Íslands (mán 03. des 11:07)
  15. Ince hraunar yfir Lukaku og Pogba - „Hann er ekki í heimsklassa" (fim 06. des 20:25)
  16. Breiðablik samþykkir tvö tilboð í Arnþór Ara (mið 05. des 11:26)
  17. Var beðin um að "twerka" þegar hún tók á móti Gullknettinum (mán 03. des 22:07)
  18. Mourinho lét leikmenn United heyra það fyrir leik (þri 04. des 15:00)
  19. Afklæddur af áhorfendum eftir dramatískt mark (sun 09. des 13:39)
  20. Diouf sér eftir skiptunum til Liverpool: Átti að fara til Man Utd (mið 05. des 08:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner