mán 10. desember 2018 18:36
Elvar Geir Magnússon
Chelsea bannar fjóra stuðningsmenn
Áhorfendur voru með kynþáttafordóma í garð Sterling.
Áhorfendur voru með kynþáttafordóma í garð Sterling.
Mynd: Skjáskot
Chelsea hefur sett fjóra einstaklinga í bann en þeir eru ásakaðir um kynþáttaníð í garð Raheem Sterling, leikmanns Manchester City, um liðna helgi.

Fordómarnir áttu sér stað í 2-0 sigri Chelsea gegn City síðasta laugardag.

Verið er að rannsaka málið og Chelsea sýnir fullan samstarfsvilha.

Sterling var að ná í boltann við stúkuna þegar fúkyrðin flugu yfir hann.

John Barnes, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að kynþáttafordómar séu enn í dag of algengir í kringum fótboltann.

Sjá einnig:
Sterling segir fjölmiðla ýta undir rasisma
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner