banner
mán 10.des 2018 08:44
Magnús Már Einarsson
Man Utd vill Alderweireld - Dembele til Arsenal eđa Liverpool?
Powerade
Toby Alderweireld er sagđur efstur á óskalista Manchester United í janúar.
Toby Alderweireld er sagđur efstur á óskalista Manchester United í janúar.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Ousmane Dembele gćti fariđ til Arsenal eđa Liverpool.
Ousmane Dembele gćti fariđ til Arsenal eđa Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Ensku slúđurblöđin hafa skilađ slúđurpakka dagsins en ţađ styttist í ađ félagaskiptaglugginn opni á ný. Njótiđ!Barcelona er ađ skođa Richarlison (21) framherja Everton. (Star)

Toby Alderweireld (29) varnarmađur Tottenham er efstur á óskalista Manchester United í janúar. (Sun)

Phil Foden (18) miđjumađur Manchester City er ađ ganga frá nýjum sex ára samningi viđ félagiđ. (Telegraph)

Chelsea vill einungis bjóđa David Luiz (31) eins árs framlengingu á samningi sínum. Brasilíumađurinn gćti ákveđiđ ađ leita annađ ţar sem hann vill lengri samning. (Mirror)

Chelsea ćtlar ađ reyna ađ losa sig viđ Victor Moses (27) janúar en Crystal Palace og Fulham hafa áhuga á Nígeríumanninum sem er metinn á tólf milljónir punda. (Sun)

Manchester United og Arsenal vilja fá Arne Maier (19) miđjumann Hertha Berlin. (Sun)

Andy Carroll (29) vill vera áfram hjá West Ham en samningur hans viđ félagiđ rennur út nćsta sumar. (Talksport)

Zlatan Ibrahimovic (37), framherji LA Galaxy, fer ekki aftur til AC Milan í janúar ađ sögn yfirmanns íţróttamála hjá félaginu. (Goal)

Mason Holgate (22) varnarmađur Everton, má fara á láni í janúar. (Mirror)

Marseille er ađ skođa Nacho Monreal (32) bakvörđ Arsenal og Alberto Moreno (26) bakvörđ Liverpool fyrir janúar gluggann. (France Football)

Arsenal vill fá Ousmane Dembele (21) frá Barcelona en Lionel Messi vill ekki missa liđsfélaga sinn. (Football.London)

Liverpool gćti einnig komiđ til reyna hjá Dembele ef félagiđ nćr ađ borga rétt verđ. (El Confidencia)

Bournemouth er ađ íhuga ađ fá Callum McGregor (25) miđjumann Celtic í janúar. (Scottish Sun)

Marco Silva, stjóri Everton, segir ađ miđjumađurinn Morgan Schneiderlin (29) eigi ennţá framtíđ hjá félaginu ţrátt fyrir ađ hafa ekki veriđ í leikmannahópnum undanfarnar vikur. (Liverpool Echo)

Njósnarar frá Manchester City, Borussia Dortmund og Hoffneheim hafa fylgst međ Reece Oxford (19) leikmanni West Ham. (Sun)

Joachim Löw, landsliđsţjálfari Ţjóđverja, segist ekki eiga mikiđ eftir í starfi en hann er spenntur fyrir ţví ađ stýra Real Madrid. (Marca)

Matteo Darmian segist vera stoltur leikmađur Manchester United en jafnframt sakna Ítalíu. Juventus, Inter, Napoli og Roma vilja öll fá Darmian. (Sun)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches