banner
fös 11.jan 2019 18:47
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Jón Dagur bjargađi jafntefli gegn Svíum á síđustu stundu
Icelandair
Borgun
watermark Ísland gerđi jafntefli gegn Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Katar í dag.
Ísland gerđi jafntefli gegn Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Katar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ísland 2 - 2 Svíţjóđ
1-0 Óttar Magnús Karlsson ('4)
1-1 Viktor Gyökeres ('47)
1-2 Simon Thern ('67)
2-2 Jón Dagur Ţorsteinsson ('90)
Lestu nánar um leikinn

Ţađ verđur ekki sagt ađ Khalifa völlurinn í Katar hafi veriđ ţéttsetinn ţegar Ísland gerđi 2-2 jafntefli viđ Svíţjóđ í vináttulandsleik í dag.

Ţessi landsliđsferđ er ekki á alţjóđlegum leikdögum og eru leikmennirnir sem taka ţátt fyrir Íslands hönd ţví flestir frá félagsliđum á Norđurlöndunum og Íslandi, en ţó ekki allir.

Ísland komst yfir á fjórđu mínútu ţegar ađ Óttar Magnús Karlsson lét vađa af um 25 metra fćri međ vinstri fćti eftir sendingu frá Arnóri Smárasyni.

Ísland spilađi vel í fyrri hálfleik og leiddi sanngjarnt í leikhléi.

Í upphafi síđari hálfleiks jöfnuđu hins vegar Svíar međ marki Viktor Gyökeres. Framherjinn, sem er í eigu Brighton, fékk sendingu frá Simon Thern.

Sćnska liđiđ hélt áfram ađ ógna og uppskáru annađ mark á 67. mínútu ţegar ađ áđurnefndur Simon Thern skorađi.

Íslenska liđiđ lagđi ekki árar í bát og pressađi Svíana undir lokinn og uppskar jöfnunarmark á 90. mínútu frá varamanninum Jóni Degi Ţorsteinssyni. Jón Dagur skorađi ţarna sitt fyrsta landsliđsmark.

Fleira markvert gerđist ekki og ţví endađi leikurinn 2-2. Nćsti leikur Íslands er gegn Eistlandi á ţriđjudag.

Endilega fylgist međ hér á síđunni. Ţađ er von á viđtölum frá Katar von bráđar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches