fös 11.jan 2019 21:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nóg ađ gera hjá Sevilla í kvöld - Tveir á leiđinni
Munir gengur í rađir Sevilla.
Munir gengur í rađir Sevilla.
Mynd: GettyImages
Ţađ var nóg ađ gera hjá spćnska úrvalsdeildarfélaginu Sevilla í kvöld. Félagiđ tilkynnti um samkomulag varđandi félagaskipti tveggja leikmanna.

Félagiđ er ađ kaupa sóknarmanninn Munir El Haddadi frá Barcelona fyrir rétt rúmlega 1 milljón evra.

Munir er 23 ára gamall en hann hefur komiđ viđ sögu í 11 leikjum hjá Barcelona á ţessu tímabili og skorađi tvö mörk. Munir, sem á einn landsleik fyrir Spán, hefur undanfarin tvö tímabil veriđ í láni hjá Valencia og Deportivo Alaves.

Um hálftíma áđur en félagiđ tilkynnti ađ Munir vćri á leiđ til félagsins ţá var einnig greint frá ţví ađ Maximilian Wöber, varnarmađur frá Ajax, vćri ađ koma.

Wöber, sem er tvítugur, kostar ađeins meira en Munir, eđa um 11 milljónir evra.

Báđir leikmenn eiga eftir ađ gangast undir lćknisskođun.

Sevilla er ađ styrkja sig fyrir komandi toppbaráttu í spćnsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches