Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 11. febrúar 2019 09:00
Magnús Már Einarsson
Phil Jones: Vorum aðhlátursefni í byrjun tímabils
Jones fagnar með Paul Pogba um helgina.
Jones fagnar með Paul Pogba um helgina.
Mynd: Getty Images
„Allir verða að taka okkur alvarlega núna," sagði Phil Jones, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 sigurinn á Fulham um helgina.

Manchester United hefur núna unnið tíu af ellefu leikjum síðan Ole Gunnar Solskjær og er ennþá taplaust undir stjórn Norðmannsins. Allt annað er að sjá til liðsins heldur en undir stjórn Jose Mourinho.

„Við gætum hafa verið svolítið aðhláturefni í byrjun tímabils en við erum það klárlega ekki núna. Við höfum sannað það í síðustu tíu til tólf leikjum. Við erum að bæta okkur og við erum ennþá að verða betri."

„Þetta var erfitt fyrir alla sem tengdust þessu. Félagið, stuðningsmennina og alla. Þetta snýst um að verða sterkari og komast í gegnum þetta."

„Ég hef sagt það áður, við höfum ekki afrekað neitt, en við erum á leið í rétta átt."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 33 23 5 5 77 26 +51 74
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner