miđ 11.júl 2018 21:48
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin: Geggjađur sigur hjá Val gegn Rosenborg
watermark Eiđur Aron hélt Bendtner niđri og skorađi sigurmarkiđ. Geggjađur leikur hjá honum.
Eiđur Aron hélt Bendtner niđri og skorađi sigurmarkiđ. Geggjađur leikur hjá honum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur 1 - 0 Rosenborg
1-0 Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('84 )
Lestu nánar um leikinn (bein textalýsing)

Valur gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Noregsmeistara Rosenborg ađ Hlíđarenda í kvöld. Leikurinn var fyrri leikur liđanna í 1. umferđ í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Rosenborg var miklu meira međ boltann en ţeir náđu ekki ađ skapa sér mörg dauđafćri.

Stađan var markalaus ađ fyrri hálfleiknum loknum. Valsmenn áttu góđan kafla um miđjan seinni hálfleikinn og átti Tobias Thomsen fast skot í stöngina.

Eftir ţennan fína kafla hjá Val ţá pressađi Rosenborg, en fyrsta og eina mark leiksins datt Valsmegin á 84. mínútu. Miđvörđurinn Eiđur Aron Sigurbjörnsson skorađi markiđ fyrir Íslandsmeistarana.

Meistararnir frá Noregi náđu ekki ađ svara ţessu og sigur Vals stađreynd.

Frábćrlega vel settur upp leikur hjá Ólafi Jóhannessyni og Sigurbjörni Hreiđarssyni.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Valur fer međ 1-0 forystu til Noregs en seinni leikurinn er eftir viku. Sigurvegarinn úr ţessu einvígi mćtir Celtic frá Skotlandi.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía