banner
miđ 11.júl 2018 16:30
Magnús Már Einarsson
Símamótiđ fer fram um helgina - 2200 stúlkur taka ţátt
watermark Úr leik á Símamótinu fyrir nokkrum árum.
Úr leik á Símamótinu fyrir nokkrum árum.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Á morgun hefst Símamótiđ í 33. skipti á félagssvćđi Breiđabliks í Smáranum en ţađ stendur yfir fram á sunnudag.

Símamótiđ er stćrsta knattspyrnumót ársins og metţátttaka er á mótinu í ár en skráđ liđ eru 328 og munu rúmlega 2.200 stúlkur í 5., 6., og 7. flokki etja kappi ţessa ţrjá daga sem mótiđ fer fram.

Mótiđ hefst međ skrúđgöngu og skemmtun á Kópavogsvelli á fimmtudagskvöld ţar sem Ingó Veđurguđ mun koma fram.

Alls verđa leikirnir 1.312 og verđur spilađ á 32 völlum föstudag, laugardag og sunnudag og áćtlađ er ađ úrslitaleikir fari fram eftir hádegi á sunnudag.

Auk knattspyrnuleikja er fjölbreytt afţreyingardagskrá og á laugardagskvöldiđ mun Emmsjé Gauti skemmta.

Dagskrá mótsins og ađrar upplýsingar má nálgast á heimasíđu mótsins: simamotid.is.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía