banner
miđ 11.júl 2018 22:46
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Southgate stoltur af liđinu - Fékk frábćrar móttökur
watermark Southgate er einn vinsćlasti mađurinn í Englandi í dag.
Southgate er einn vinsćlasti mađurinn í Englandi í dag.
Mynd: NordicPhotos
Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands, var svekktur en stoltur međ strákana sína eftir tap gegn Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi í kvöld.

„Í augnablikinu erum viđ allir sárir međ tapiđ. En bjuggumst viđ viđ ţví ađ vera í ţessari stöđu? Ég held ađ enginn okkar hafi gert ţađ," sagđi Southgate.

„En ţegar ţú kemst svona langt og hefur spilađ eins og viđ höfum spilađ, ţú vilt taka ţessi tćkifćri í lífinu."

„Búningsklefinn er mjög hljóđlátur ţessa stundina en ég er ótrúlega stoltur af ţessum strákum."


„Viđbrögđ stuđningsmanna, miđađ viđ ţađ sem gerđist fyrir tveimur árum, segir leikmönnum ţađ, fyrst og fremst, ađ verkefni međ Englandi geta veriđ jákvćđ - ţjóđin er mjög stolt af ţeim og hvernig ţeir spiluđu og međ tímanum getum viđ litiđ á jákvćđu hlutina."

Elskađur af stuđningsmönnum
Southgate er einn vinsćlasti mađurinn í dag Englandi í dag, en eftir leikinn var honum fagnađ af stuđningsmönnum sem höfđu beđiđ lengi eftir honum. Viđbrögđ stuđningsmanna eru öđruvísi núna en fyrir tveimur árum, eins og Southgate bendir réttilega á.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía