Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 11. ágúst 2019 12:08
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið dagsins: Pepe, Luiz og Ceballos á bekknum
Reiss Nelson byrjar hjá Arsenal
Reiss Nelson byrjar hjá Arsenal
Mynd: Getty Images
Tveir leikir fara fram í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 13:00 í dag en Arsenal heimsækir Newcastle á meðan Wolves og Leicester mætast á King Power-leikvanginum.

Leicester City stillir upp öflugu liði en Jamie Vardy er fremstur ásamt Ayoze Perez sem kom frá Newcastle United.

Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, stillir upp öflugu liði en Wolves hefur fengið fínan undirbúning í Evrópudeildinni síðustu vikur.

Byrjunarlið Leicester City: Schmeichel (c), Ricardo, Söyüncü, Evans, Chilwell, Ndidi, Choudhury, Tielemans, Maddison, Pérez, Vardy.

Byrjunarlið Wolves Rui Patrício; Coady, Bennett, Boly; Doherty, Dendoncker, João Moutinho, Rúben Neves, Jonny; Diogo Jota, Jiménez.

Arsenal stillir upp mjög svo undarlegu liði en Nicolas Pepe, Kieran Tierney, Dani Ceballos og David Luiz eru ekki í liðinu. Unai Emery stillir upp mjög svo ungu liði. Tierney er ekki í hóp en hinir leikmennirnir eru á bekknum.

Joelinton kemur inn í lið Newcastle en hann kom frá Hoffenheim í sumar.

Byrjunarlið Newcastle: Dúbravka; Schär, Lascelles, Dummett; Manquillo, Shelvey, Hayden, Longstaff, Ritchie; Almirón; Joelinton.

Byrjunarlið Arsenal: Leno, Maitland-Niles, Chambers, Sokratis, Monreal, Guendouzi, Xhaka, Mkhitaryan, Willock, Nelson, Aubameyang
Athugasemdir
banner
banner
banner