banner
fim 11.okt 2018 16:30
Arnar Helgi Magnússon
Arda Turan nefbraut poppstjörnu í slagsmálum
Mynd: NordicPhotos
Fótboltaferill Arda Turan hefur legiđ niđur á viđ síđustu árin en sá hefur veriđ duglegur ađ koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulega hluti.

Turan leikur međ Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en er ţó í eigu Barcelona sem vilja ekkert međ hann hafa. Í maí mánuđi var Turan dćmdur í sextán leikja bann í tyrknesku deildinni fyrir ađ ýta í ađstođardómara í leik.

Ţetta bann er ţađ lengsta í sögu tyrknesku deildarinnar. Turan missir ţví af fyrstu fjórtán leikjum tímabilsins en spurningin er hvort ađ hann missi af fleiri leikjum eftir nýjustu uppákomuna.

Fjölmiđlar í Tyrklandi greina nú frá ţví ađ Turan hafi lent í slagsmálum viđ Berkay Sahin sem er poppstjarna ţar í landi.

Ţeir hafi hisst á skemmtistađ og átt í einhverjum orđaskiptum áđur en ţeir réđust á hvorn annan međ ţeim afleiđingum ađ Sahin nefbrotnađi og ţurfti ađ leita ađstođar á sjúkrahúsi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches