fim 11.okt 2018 15:30
Arnar Helgi Magnsson
Jafnmargir fr Wolves og Barcelona spnska landslishpnum
Mynd: NordicPhotos
a er heldur betur a breytast landslagi spnska boltanum um essar mundir en einungis einn leikmaur Barcelona er landslishpnum sem a Luis Enrique valdi dgunum.

etta er mikil breyting skmmum tma ef byrjunarli Spnar mti Hollandi rslitum Heimsmeistarakeppninnar ri 2010 er skoa m sj a sex leikmenn fr Barcelona byrjuu ann leik.

Carles Puyol, Xavi, Andres Iniesta, Gerard Pique, Sergio Busquets Pedro og David Villa.

Oliver Young-Myles blaamaur Sky Sports hefur n skrifa grein um a hvernig ftboltinn hefur breyst fr v a Barcelona vann nnast allt sem var boi fyrir nokkrum rum undir stjrn Pep Guardiola.

Grein Myles m lesa me v a ta hr.

Sergio Busquets er eini leikmaur Barcelona leikmannahpnum en Jonny Otto leikmaur Wolves er einnig hpnum og v eiga Wolves og Barcelona jafnmarga fulltra leikmannahpnum.

Spnska lii mtir Wales fingaleik kvld ur en Englandi mnudagskvldi jadeildinni.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga