banner
fim 11.okt 2018 11:30
Arnar Helgi Magnússon
Naby Keita ćfir einn í Gíneu
Mynd: NordicPhotos
Naby Keita sem kom til Liverpool í sumar meiddist í leik nú á dögunum ţegar Liverpool mćtti Napoli í Meistaradeildinni. Napoli fór međ 1-0 sigur af hólmi en sigurmarkiđ kom í uppbótartíma.

Keita var sendur á sjúkrahús eftir leikinn ţar sem ađ hann fór í nánari skođun. Myndatökur leiddu ekkert óeđlilegt í ljós. Í stórleiknum gegn Manchester City um helgina kom Keita inná fyrir meiddann James Milner og spilađi 75 mínútur.

Eftir leikinn gegn City flaug hann til heimalandsins ţar sem ađ landsliđ Gíneu mćtir Rwanda annađ kvöld. Keita hefur veriđ í kringum liđiđ í vikunni en ţó ekki tekiđ ćfingar međ ţeim heldur ćft einn.

Einhverjir stuđningsmenn hafa tjáđ óánćgju sína á samfélagsmiđlum og spyrja sig afhverju Keita hafa ţurft ađ fara til Gíneu í stađ ţess ađ láta lćknateymi Liverpool sjá um sig.

Liverpool mćtir Huddersfield í nćstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía