fim 11.okt 2018 18:32
Arnar Helgi Magnússon
Richarlison: Lít á Silva sem föđur minn
Mynd: NordicPhotos
Richarlison, liđsfélagi Gylfa Ţórs hjá Everton er enn ađ komast í takt viđ lífiđ á Englandi en ţjálfari hans, Marco Silva hefur hjálpađ honum mikiđ ađ hans sögn.

Silva sótti Richarlison til Watford fyrir síđasta tímabil frá Flumenese í Brasilíu en hann Richarlison hafđi leikiđ međ nokkrum klúbbum í heimalandinu.

„Hann kom til Brasilíu og fékk mig til Englands og hjálpađi mér ţannig ađ láta drauminn rćtast, ađ spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur hjálpađ mér ţađ mikiđ ađ ég lít á hann sem föđur minn."

„Hann er mjög skipulagđur ţjálfari og hann gerir miklar kröfur á leikmennina sína. Hann tekur ţátt í ćfingum og sínir okkur hvernig hlutirnir eru gerđir."

„Ţegar ég ţarf nánari útskýringar á einhverju ţá fer ég á skrifstofna hans og viđ rćđum saman."

Everton mćtir Crystal Palace í deildinni eftir landsleikjahléiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía