fim 11.okt 2018 12:15
Arnar Helgi Magnússon
Steinţór Freyr framlengir samning sinn viđ KA
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Steinţór Freyr hefur framlengt samning sinn viđ KA um eitt ár en ţetta kemur fram á heimasíđu félagsins.

Steinţór lék 15 leiki fyrir KA í sumar og skorađi í ţeim eitt mark en ţađ var hans fyrsta mark fyrir KA. Hann glímdi viđ meiđsli í sumar. Steinţór er 33 ára og hefur í heildina leikiđ 32 leiki međ KA.

Óli Stefán tók á dögunum viđ ţjálfun KA og segist Steinţór vera ánćgđur međ ţá ráđningu.

„Mér líst mjög vel á Óla Stefán sem nýjan ţjálfara og verđur gaman ađ sjá hvađa áherslur hann mun koma međ inn í klúbbinn."

„Standiđ á mér sjálfum er mjög gott og í raun frekar pirrandi ađ ţađ komi svona í lok móts en ég ćtla ađ byggja ofan á ţetta og ná ţví inn í nćsta tímabil. Ég er allavega byrjađur í TFW upp í KA til ţess ađ viđhalda formi, styrk og annađ,"segir Steinţór í samtali viđ heimasíđu KA.

„Ţađ er alltaf góđ tilfinning ađ vera búinn ađ klára samningsmál og mér hefur liđiđ mjög vel á Akureyri. Tíminn hjá KA hefur veriđ smá erfiđur vegna ţó nokkurra meiđsla en vonandi er sá tími búinn og ég get byrjađ ađ einbeita mér ađ spila fótbolta."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía