banner
lau 12.jan 2019 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Barátta um Batshauyi - Henry stađfestir áhuga
Ţađ er barátta um Batshuayi.
Ţađ er barátta um Batshuayi.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ virđist vera nóg ađ gera hjá Thierry Henry, stjóra Mónakó, í ţessum félagaskiptaglugga.

Mónakó landađi Cesc Fabregas, miđjumanni frá Chelsea í gćr, en franska úrvalsdeildarfélagiđ vill halda áfram í viđskiptum viđ Chelsea. Henry hefur stađfest áhuga á sóknarmanninum Michy Batshuayi.

Belgíski framherjinn hefur veriđ á láni hjá Valencia á Spáni, en ţar náđi hann sé engan veginn á strik.

Everton vill kaupa Batshuayi en félagiđ mun fá samkeppni frá Mónakó um hann.

„Ég ţekki Michy úr belgíska landsliđinu. Hann er leikmađur sem gćti veriđ áhugaverđur fyrir okkur," sagđi Henry, sem er fyrrum ađstođarţjálfari belgíska landsliđsins.

Batshuayi lék áđur međ Marseille í Frakklandi og Henry segir ađ reynsla hans í deildinni sé mikilvćg. „En ekkert er klárt. Ţú verđur ađ vera ţolinmóđur," sagđi Henry.

Mónakó er í miklu basli í frönsku úrvalsdeildinni og hefđi klárlega not fyrir Batshuayi. Mónakó er sem stendur í nćst neđsta sćti deildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches