banner
lau 12.jan 2019 18:30
Ívan Guđjón Baldursson
Chris Hughton óánćgđur međ dómgćsluna
Mynd: NordicPhotos
Brighton lokađi vel á Liverpool en gćđamunur liđanna var augljós er ţau mćttust í enska boltanum í dag.

Mohamed Salah gerđi eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 50. mínútu og komust gestirnir frá Liverpool nokkrum sinnum nálćgt ţví ađ bćta viđ.

„Viđ vörđumst vel og héldum okkur í leiknum allan tímann. Viđ gerđum heiđarlega tilraun til ađ jafna og áttum skiliđ ađ fá eitthvađ úr leiknum," sagđi Hughton eftir tapiđ.

„Viđ vorum ađ spila viđ besta liđ landsins og ég er mjög stoltur af frammistöđu strákanna í dag og á öllu tímabilinu. Ég vona ađ strákarnir skili annari svona frammistöđu í nćstu umferđ gegn Manchester United. Viđ ţurfum ađ halda áfram ađ safna stigum og koma okkur yfir 40, ţá erum viđ öruggir frá falli."

Hughton var ţó ekki sérlega ánćgđur međ dómarann. „Ţađ var eflaust ekki viljaverk en okkur leiđ eins og langflestar ákvarđanir dómarans hafi fariđ međ Liverpool í dag."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches