banner
lau 12.jan 2019 19:00
Ívan Guđjón Baldursson
Leikmenn mega spila fyrir tvö félög í Meistaradeildinni
Coutinho vćri gjaldgengur međ Manchester United.
Coutinho vćri gjaldgengur međ Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Evrópska knattspyrnusambandiđ tilkynnti stóra reglubreytingu á miđvikudaginn sem felur í sér ađ leikmenn mega nú spila fyrir tvö mismunandi félög í Meistaradeildinni.

Félög mega skrá ţrjá nýja leikmenn í Meistaradeildarhópa sína í janúar og í fyrsta sinn í sögunni mega ţeir hafa spilađ fyrir annađ félag í riđlakeppninni.

Ţetta er mikilvćg reglubreyting og verđur áhugavert ađ sjá hvort hún muni hafa áhrif á leikmannamarkađinn í janúar.

Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst 12. febrúar ţegar Roma mćtir Porto á sama tíma og Manchester United fćr Paris Saint-Germain í heimsókn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches