Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 12. apríl 2021 15:00
Elvar Geir Magnússon
Úlfarnir gefa ungstirnum flestar mínútur í ensku deildinni
Fabio Silva er 18 ára gamall.
Fabio Silva er 18 ára gamall.
Mynd: Getty Images
Það kemur ekki á óvart að Borussia Dortmund í Þýskalandi sé það lið í fimm stærstu deildum Evrópu sem gefi ungum leikmönnum flestar spilmínútur.

Eins og sjá má á listanum hér að neðan eru frönsk lið dugleg að spila á ungum leikmönnum en þegar kemur að ensku úrvalsdeildinni er það Wolverhampton Wanderers sem er duglegast að spila á ungum leikmönnum.

% af spilmínútum leikmanna undir 21 árs aldri:
28.5 % - Borussia Dortmund (ÞÝS)
24.3 % - OGC Nice (FRA)
24.1% - AS Mónakó (FRA)
20.7% - Stade Rennais (FRA)
19.6% - Schalke 04 (ÞÝS)
18.6% - AS St-Etienne (FRA)
17.4% - Dijon FCO (FRA)
16.4% - LOSC Lille (FRA)
16.2% - Wolverhampton Wanderers (ENG)
16.0% - RC Lens (FRA)
15.0% - Barcelona (SPÁ)
12.6% - Werder Bremen (ÞÝS)
12.4% - Sheffield United (ENG)
11.7% - Hellas Verona (ÍTA)
11.4% - Paris Saint-Germain (FRA)
11.3% - Valencia (SPÁ)
11.3% - Cagliari (ÍTA)
11.3% - Arsenal (ENG)
Athugasemdir
banner
banner
banner