banner
   mið 12. júní 2019 09:23
Elvar Geir Magnússon
Messi er launahæsti íþróttamaður heims - Sjáðu topp tíu
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: Getty Images
Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, er launahæsti íþróttamaður í heimi samkvæmt Forbes.

Fótboltamenn raða sér í þrjú efstu sæti listans, Cristiano Ronaldo er í öðru sæti og Neymar í því þriðja. Mexíkóski hnefaleikamaðurinn Canelo Alvarez og tenniskappinn Roger Federer koma þar á eftir.

Paul Pogba, launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, er í 44. sæti en Forbes birtir topp 100.

Topp tíu
1. Lionel Messi $127m (£99.8m)
2. Cristiano Ronaldo $109m (£85.6m)
3. Neymar $105m (£82.5m)
4. Canelo Alvarez $94m (£73.8m)
5. Roger Federer $93.4m (£73.3)
6. Russell Wilson $89.5m (£70.3m)
7. Aaron Rodgers $89.3m £70.1m)
8. LeBron James $89m (£69.9m)
9. Stephen Curry $79.8m (£62.7m)
10, Kevin Durant $65.4m (£51.3m)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner