banner
fim 12.júl 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild kvenna: Toppliđiđ sigrađi botnliđiđ
watermark Tindastóll er á toppnum.
Tindastóll er á toppnum.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
Hvíti riddarinn 1 - 3 Tindastóll
0-1 Murielle Tiernan ('21)
0-2 Guđrún Jenný Ágústsdóttir ('25)
1-2 Sigrún Erla Lárusdóttir ('27)
1-3 Murielle Tiernan ('47)

Tindastóll vann flottan sigur á Hvíta riddaranum í Mosfellsbć í 2. deild kvenna í gćrkvöldi.

Tindastóll komst yfir á 21. mínútu og bćtti viđ öđru marki á 25. mínútu. Hvíti riddarinn minnkađi muninn á 27. mínútu og var stađan 2-1 í hálfleik fyir gestina.

Í upphafi seinni hálfleiks skorađi Murielle Tiernan sitt annađ mark og ţriđja mark Tindastóls og ţar viđ sat.

Lokatölur 3-1 fyrir Tindastól á Tungubakkavelli.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Tindastóll er á toppnum í 2. deild međ 18 stig en Hvíti riddarinn er á botninum án stiga.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía