fim 12.júl 2018 17:56
Ingólfur Páll Ingólfsson
Evrópudeildin: FH međ frábćran útisigur
Steven Lennon skorađi seinna mark FH í dag.
Steven Lennon skorađi seinna mark FH í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lahti 0 - 3 FH
0-1 Halldór Orri Björnsson ('4 )
0-2 Steven Lennon ('18 )
0-3 Robbie Crawford ('90 )

FH mćtti finnska liđinu Lathi á útivelli í dag í 1.umferđ Evrópudeildarinnar. FH gerđi átti góđan leik og skellti heimamönnum međ ţremur mörkum gegn engu.

FH-ingar byrjuđu leikinn af krafti og komust yfir strax á 4.mínútu leiksins međ marki frá Halldóri Orra Björnssyni. Hjörtur Logi átti ţá fyrirgjöf sem Halldór skallađi í netiđ.

Strákarnir í FH voru ekki hćttir og á 18. mínútu voru ţeir komnir tveimur mörkum yfir. Steve Lennon lék ţá á nokkra leikmenn andstćđinganna áđur en hann kom boltanum yfir markmann Lathi og í netiđ. Frábćrt vippumark.

Liđin skiptust á fćrum í síđari hálfleik en ţađ var FH sem skorađi ţađ ţriđja í uppbótartíma. Atli Guđnason átti ţá flotta sendingu á Carwford sem klárađi vel. FH er ţví í ansi vćnlegri stöđu fyrir síđari leikinn sem fram fer 19. júlí, eftir viku, í Kaplakrika.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía