banner
fim 12.júl 2018 21:18
Ingólfur Páll Ingólfsson
Inkasso-deildin: Öll heimaliđin međ sigra
watermark Bjarni skorađi tvö í dag.
Bjarni skorađi tvö í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţremur leikjum er nú lokiđ í Inkasso deild karla ţar sem heimaliđin fóru öll međ sigur af hólmi.

Víkingur Ólafsvík fékk Fram í heimsókn á Ólafsvíkurvelli. Víkingur Ó. komst yfir snemma leiks međ marki Kwame Quee. Fram fékk gott fćri stuttu síđar en náđi ekki ađ skora. Víkingar refsuđu stuttu síđar er Kristinn Magnús kom boltanum í netiđ eftir klaufagang í vörn Fram.

Í síđari hálfleik fékk Alex Freyr ađ líta beint rautt spjald í liđi Fram er hann var allt of seinn í boltann og straujađi Ingiberg Kort. Fram gafst ţó ekki upp og minnkađi muninn í uppbótartíma. Seinna markiđ kom ţó ekki og Víkingur fór međ sigur af hólmi.

Ţá vann Selfoss öflugan sigur á Njarđvík. Selfoss komst ţremur mörkum yfir í leiknum en Magnús Ţór minnkađi muninn fyrir Njarđvík á 67. mínútu. Njarđvík fékk svo líflínu er liđiđ fékk vítaspyrnu en Andri Fannar setti boltann í slánna. Selfoss bćtti viđ einu marki í uppbótartíma og 4-1 sigur liđsins stađreynd.

Ađ lokum vann toppliđ HK öruggan sigur á Haukum. Heimamenn voru mun öflugri í leiknum og komust yfir snemma leiks. Bjarni Gunnarsson var í stuđi í síđari hálfleik og bćtti viđ tveimur mörkum međ skömmu millibili. HK hélt áfram ađ sćkja en skorađi ekki aftur og ţćgilegur sigur toppliđsins stađreynd.

Selfoss 4 - 1 Njarđvík
1-0 Kristófer Páll Viđarsson ('13 )
2-0 Gilles Daniel Mbang Ondo ('48 )
3-0 Ivan Martinez Gutierrez ('60 )
3-1 Magnús Ţór Magnússon ('67 )
3-1 Andri Fannar Freysson ('70 , misnotađ víti)
4-1 Kenan Turudija ('90 )

Víkingur Ó. 2 - 0 Fram
1-0 Kwame Quee ('19 )
2-0 Kristinn Magnús Pétursson ('37 )
2-1 Guđmundur Magnússon ('90 , víti)
Rautt spjald:Alex Freyr Elísson , Fram ('76)

HK 3 - 0 Haukar
1-0 Brynjar Jónasson ('19 )
2-0 Bjarni Gunnarsson ('54 )
3-0 Bjarni Gunnarsson ('67 )
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía