banner
fim 12.júl 2018 22:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Klopp lofsamar frammistöđu Lovren á HM
watermark Lovren hefur fengiđ hrós frá Klopp.
Lovren hefur fengiđ hrós frá Klopp.
Mynd: NordicPhotos
Dejan Lovren hefur oft veriđ gagnrýndur fyrir mistök sín í vörn Liverpool en leikmađurinn hefur hinsvegar veriđ frábćr fyrir landsliđ Króatíu á heimsmeistaramótinu hingađ til.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool hefur nú lofsamađ frammistöđu leikmannsins. Ummćli Klopp koma í kjölfar ţess ađ Lovren steig fram og sagđi ađ hann ćtti ađ vera nefndur sem einn af bestu varnarmönnum heims ţar sem honum hefur tekist ađ komast í úrslitaleik meistaradeildarinnar og heimsmeistaramótsins á sama árinu.

Fólk gagnrýnir oft annađ fólk frekar snemma. Síđan ég kom hefur Dejan gert ţrjú eđa fjögur mistök, tvö af ţeim í Tottenham leiknum en ţađ er klárt ađ ţau eru ekki 15 eđa 20,” sagđi Klopp.

90% af tímanum hefur hann spilađ frábćrlega, 95% algjörlega allt í lagi og 5% hafa kannski ekki veriđ hans bestu. En ţú finnur ţessi vandamál hjá nćstum ţví öllum leikmönnum í heiminum. Hann hefur spilađ frábćrlega á mótinu hingađ til. Ég er mjög ánćgđur fyrir hans hönd. Landiđ er lítiđ en leikmennirnir eru stórir. Ţađ sem ţeir eru ađ gera er magnađ.”Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía