Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   fim 12. júlí 2018 22:16
Ármann Örn Guðbjörnsson
Kristinn Magnús: Ég ætlaði að setja hann í varnarmann. Engin heppni
Kristinn Magnús Pétursson eða "Kiddi Krydd" eins og hann er betur þekktur átti stórleik í dag í liði Víkings Ólafsvíkur þegar liðið sigraði Fram 2-1. Kiddi skoraði eitt og lagði upp annað og var maður leiksins að leiks lokum.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 -  1 Fram

Kiddi hefur ekki verið mikið í byrjunarliði Víkinga í sumar en eftir nokkur meiðsli er hann mættur í byrjunarliðið og nýtti sér það heldur betur í dag.

"Ég reiknaði ekki með þessu. Byrjaði á miðjunni og fór svo í hægri vængbakvörð og ég bjóst ekki við að skora eitt og leggja upp annað."

Mark Kristins í dag verður seint talið fallegasta mark sumarsins en boltinn barst til Kidda í boxinu sem táaði boltann og boltinn lak í netið með viðkomu í baki varnarmanns Fram. Kiddi er hins vegar alls ekki sammála að þetta hafi verið heppni.

"Þetta var aldrei heppilegt. Ég ætlaði að gera þetta. Fékk boltan út í teiginn. Potaði með tánni í varnarmann og boltinn lak inn. Ég ætlaði allan daginn að gera þetta."

Víkingar hafa oft verið með þunnan liðshóp en í dag eru þeir með mjög þunnan hóp. Tveir leikmenn eru meiddir og mögulega annar að bætast á meiðslalista. Kiddi telur þó að þeir séu með nógu sterkann hóp. 

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner